
Núna réðst hann að myndatökumanni fyrir utan heimili sitt. Einhverjir grínarar sem sjá um sjónvarpsþátt á Ítalíu komu heim til hans og buðu honum ost og það átti að vera alveg rosalega fyndið, en Cassano fannst þetta ekki sniðugt og ýtti í myndatökumannsem missti myndavélina og hún eyðilagðist. Cassano er nú harðlega gagnrýndur fyrir það hvað hann sé orðinn alltof merkilegur með sig.
Stjóri Bari sagði að nú væri Cassano að ganga í gegnum erfiða tíma í lífi sínu og hann mætti ekki við miklu áreiti.