
“Þegar ég kom til liðsins setti ég upp fimm ára áætlun fyrir félagið, með hjálp margra hafa okkar markmið tekist” sagði Taylor á blaðamannafundi.
Forráðamenn Watford þökkuðu Taylor hjartanlega fyrir hans framlag til félagsins og þótt það væri vont að missa hann þá virtu þeir ákvörðun hans. Þá er það spurningin hvort Heiðar Helguson fá fleiri tækifæri þegar nýr maður er tekinn við stjórninni, en hver það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá.