
Ruud Gullit var í viðtali við sjónvarpsstöð í Hollandi og sagði hann hefði hafnað boði um að taka við liði Tottenham um daginn. Hann sagðist frakar vilja fá þjálfarastarf í Hollandi.
Glenn Hoddle virðist því hafa verið möguleiki númer tvö hjá Tottenham og þykir mjööög líklegur til þess að taka við liðinu.