Í fyrradag laugardaginn 24 mars áttust við Ísland og Búlgaría. Hermann hreiðarsson skoraði ur hornspyrnu og allt leit vel út.
Eða þar til Lárus orri var rekinn út af fyrir að “KLAPPA Á KINN” eins Búlgarans sem lét sig falla til jarðar með tilþrifum. Hann átti að vera rekinn ut af fyrir leikaraskap. Eftir það voru Búlgarar með yfirtökin og jöfnuðu leikinn. Leikaraskapurinn hélt áfram og þeir voru heppnir að vera allir 11 inna. Dómgæslan var vafa sagt HÖRMULEG. Og átti Ísland að hafa unnið hefði almennilegur dómari verið að dæma leikinn. Leikurinn fór 2-1 fyrir Búlgariu sem var tiltölulega ósanngjarnt að mínu mati.


Kveðja
Andres18