Verður örugglega fjörugur leikur
Eyjamenn taka á móti skoska liðinu Hearts í Evrópukeppni félagsliða á Laugardalsvelli í kvöld (10/8) og hefst leikurinn klukkan 19. Þetta er fyrri leikur liðanna en þau mætast á ný í Skotlandi fimmtudaginn 24. ágúst.