Í skoðanakönnun hér kom fram að næstum helmingur finnst enski boltinn bestur en aðeins 15% finnst spænski bestur. Ég hefði verið sammála þessum helming fyrir 2-4 árum en nú er ég á annarri skoðun. Mér finnst spænski boltinn mun betri, hann er hraðari og teknískari. Ég meina þeir voru með 3 lið í undanúrslitum í fyrra í Meistaradeildinni. Mér finnst enski hafa dalað svoldið þótt kannski Man Utd haldi einhverju dampi. Yfir heildina finnst mér Spænski betri en Enski og ef það á að tala um skemmtanagildi þá hefur spænski boltinn pottþétt vinningin.
Hvað finnst ykkur?

Cactuz-