
Ástæðan fyrir því að United keypti Goram er sú að forráðamenn Blackburn voru ekki tilbúnir að lána Alan Kelly til United. Þar sem óvíst er hvort Barthez gæti verið í markinu í Evrópuleiknum gegn Bayern vegna meiðsla þurfti Ferguson að vera fljótur að finna markmann þar sem hann treystir ekki Paul Rachubka.