
Hann hefur ennþá ekkert leikið með Leverkusen þar sem hann er nýbúinn að gangast undir uppskurð. Ætlunin er að Þjóðverjarnir láni Joey til Fylkismanna í sumar til að koma honum í leikæfingu.
DiGiamarino er vinstri fótar leikmaður og spilaði áður með Colorado Rapids í heimalandinu en samdi við Leverkusen í janúar.