Howard vill sína stöðu aftur !
Tim Howard er örvætingafullur maður. Markmaður Manchester United (Tim Howard) getur ekki beðið að komast aftur í aðalliðið eftir að Roy Carrol setti Howard að varamarkmanni, en hann veit vel að hann á eftir erfitt fjall að klífa í þeim málum eftir frábæra frammistöðu Roy Carrol. Howardi var sagt að taka smá hlé þegar Carrol var kallaður upp í leik í fyrra mánuði gegn Tottenham og Norður Írski Markmaðurinn hélt hreinu í fyrsta skipti í 11 leiki, vann sér inn hrós frá Alex Ferguson og rétt til að spila við Arsenal tvisar á 6 dögum. Sjálfur finnst mér að TIm Howard ætti að fara að skipa markinu aftur eftir lélegt klúður Carrol gegn Birmingham í 2-1 sigur en yfir allt er Howard afgerandi markmaður eins og hann síndi og sannaði að hann var peningana virði í ferðinni í Bandaríkjunum þar sem Howard fór á kostum. Þá liggur spurningin fyrir ykkur .. Hvor er betri markmaðu