
Sven Göran Eriksson hefur verið nefndur sem arftaki hans og reyndar margir fleiri og er það ávallt stór nöfn.
Ég sjálfur hef mikla trú á Ranieri, því það er ekki eins auðvelt og menn halda að vera í hans sporum. Á hverjum degi er óvissa með hvort hann haldi áfram með liðið eða ekki. í blöðunum á Bretlandi er dagleg umræða um HVENÆR Sven Göran tekur við liðinu. Ranieri hefur þó ekki bugast og er kominn með Chelsea í annað sæti úrvalsdeildarinnar og í undanúrslit meistardeildarinnar, ekki amalegt það!
En hvað finnst ykkur? Á að reka hann?