
Hann var fyrirliði liðsins í 3-0 sigri þess gegn Spánverjum í síðasta mánuðu. Eriksson sagði: “Hann verður áfram fyrirliði, og ég sé enga ástæðu til að breyta því.”
Hann hefur einnig staðfest það að Steven Gerrard byrji inná í leiknum gegn Finnlandi.