Juventus og AC Milan vinna Í dag unnu toppliðinn Juventus og AC Milan. Juventus vann
Chievo Verona 1-0 á heimavelli en það var hálfi Ítalinn og hálfi
Argentínu maðurinn Mauro Camaronesi sem skoraði á 10
mínútu. Juventus voru betri aðalinn í leiknum og áttu sigurinn
skilin.

AC Milan fór með öruggan sigur á Bologna á útivelli 0-2.
Mörkin skoruðu Ukraínu maðurinn Shevcenko á 19 mínútu og
1/4 Íslendingurinn John Dal Tomasson seint í leiknum eftir að
hafa verið skipt inná. Bologna átti að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik
þegar það var greinileg hendi á Pirlo en dómarinn dæmdi
ekkert.

Svona eru efstu þrjú sætin núna:

1. Milan 48
2. Roma 43
2. Juventus 43