Ég þoli ekki hvað kvennaknattspyrnan er lítið í umræðu. Ég hata líka að heyra stráka segja að hún skipti engu máli, þarna fari bara einhver píkubolti fram.
Afhverju ekki að fjalla jafnmikið um konurnar og karlana?
Reyndar er etta ekki bara svona í fótbolta heldur bara í öllum boltaíþróttum. En svo komum við að fimleikum, sem flestum þykir vera stelpuíþrótt, þó eru nokkrir strákar sem stunda hana og þeir fá mjög mikla umfjöllun. Eru bara karlar sem sjá um svona umfjallanir eða hvað????