Stan Collymore sem var lengi vel einn talinn einn efnilegasti framherji sem England hafði getið af sér hefur ákveðið að hætta atvinnu knattspyrnu. Hann átti við mikil vandamál að stríða allan sinn feril. Hann var mjög skapbráður bar enga virðingu fyrir leikskipulagi, liðsfélugum sínum né stjórum og mætti á æfingar einsog honum hentaði, auk þess sem hann misnotaði áfengi og fíkniefni.
Stan var uppgvötaður hjá Nottingham Forrest, og var þaðan seldur til Liverpool og átti þar tvö frábær tímabil með Robbie Fowler.
Eftir það var hann flakkaði hann á milli félaga einsog t.d. Aston Villa, Leicester, Fulham, Bradford og nú síðast Real Ovideo, þar sem hann stoppaði aðeins í c.a. 2 mánuði.
Mikil sóun á hæfileikum þar.