David JAMES

Phil NEVILLE Sol CAMPBELL Rio FERDINAND Chris POWELL


David BECKHAM © Paul SCHOLES Nicky BUTT Nick BARMBY

Andy COLE Michael OWEN

Svona lítur fyrsta byrjunarlið Erikson út. Fátt sem kemur á óvart, nema þá kannski að Chris Powell, leikmaður Charlton, fær að spreyta sig, en þetta er í fyrsta sinn sem hann er valinn í landsliðshópinn.

Ég held að Englendingarnir eigi erfiðan leik fyrir höndum. Kannski ekki óskaandstæðingarnir í fyrsta leik Erikson. En þótt að þeir tapi leiknum efast ég um að það verði byrjað að hamast í Erikson, en ef þeir vinna, þá er hann á grænni grein.