Það er nefnilega ólöglegt fyrir þjálfara að stýra tveim liðum í Serie A á sama tímabili, en eins og menn muna var Mancini aðstoðarmaður Sven Göran Eriksson hjá Lazio. Hann er ennfremur ekki kominn með þjálfaraskírteini sem leyfir honum að vera aðalþjálfari liðs í Serie A, þannig að það verður gaman að sjá hvernig þeir ætla að leysa þetta.
Forráðamenn Fiorentina segjast þó vera bjartsýnir á að Mancini verði mættur á hliðarlínuna innan skamms, annars gefa þeir honum bara einhvern annan titil og gera lítið úr lögunum.
__________________________