4 liða keppni í dag
Í dag verður spilað 4 liða æfingamót í Hollandi, og eitt enskt lið keppir. fyrri leikurinn í dag er Lazio-Ajax og seinni leikurinn er Arsenal-Barcelona. En Arsenal eru nýbúnir að selja tvo af bestu leikmönnum sínum til Barcelona, og eru það Overmars og Petit. Hér á eftir að verða hörkuslagur! leikirnir eru sýndir í dag á sýn.