
Fyrsta markið hans fyrir Forest kom í öðrum leik tímabilsins gegn Barnsley. Njósnarar stóru klúbbana og þar sem Forest voru í miklum fjárhagsörðugleikum var það aðeins tímaspursmál hvenar hann yrði seldur til stærra liðs. Með aðeins 33 aðalliðsleiki að baki var hann seldur til stórliðs Newcastle í byrjun febrúar 2002 fyrir 5 milljónir punda og höfðu Newcastle betur í baráttu gegn Leeds og Man Utd um kappann.
Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í 3-1 sigri á Southampton. Hans fyrsti A landsleikur kom Febrúar 2003 gegn Ástralíu þar sem hann spilaði fyrri hálfleik og stóð sig með ágætum. Hann á eftir að verða enn stærra númer í framtíðinni.
Kv.
Massimo…!