
Chris Kirkland hinn ungi og efnilegi markmaður Coventry hefur undirritað nýjan 5 og hálfs árs samning við liðið sitt. Coventry hefur þar með tryggt sér framtíðarmarkmann og það mjög góðann. Þykir þetta góður leikur hjá Coventry þar sem Kirkland er mjög eftirsóknarverður en Liverpool hugðist bjóða í hann 8 millur fyrr á tímabilinu.