Hver er sterkasta deildin í Evrópu. Hve oft heyra menn ekki að ensk lið fara halloka fyrir ítölskum , spænskum jafnvel þýskum liðum. Síðustu árin er þetta að snúast held ég og ekki síst nú uppá síðkastið. Þrjú ensk lið í meistaradeild eiga góða möguleika á sæti í 8 liða úrslitum núna Man utd rennur í gegn og leeds er í góðum málum Arsenal er að vakna og átti skilin sigur gegn B Munchen
í desember. Liverpool tók toppliðið á Ítalíu (vantaði Totti o.fl Hlusta ekki á það Roma á nokkra ágæta menn til skiptana) á Ítalíu.
Aðdáendur enskra berum höfuð hátt því VIÐ erum bestir í evrópu.