
Edgar Davids spilar með Juventus og með Hollenska landsliðinu, hann er númer átta hjá Hollenska landsliðinu en ég man ekki númer hvað treyjan hans er númer hjá Juventus. Edgar Davids spilar með svona srítin gleraugu því hann er með einhvern sjúkdóm í augunum. Alex Ferguson þjálfari Manchester United var einu sinni að hugsa um að kaup hann en hann vildi það ekki vegna veikinda hans í augunum, honum fannst það of mikil áhætta. Edgar Davids er alveg ógeðslega góður leikmaður, hann er góðir í öllu. Hann er tæknískur, hann er góður í aukaspyrnum og er sterkur og skotfastur og hefur það allt og liðið Juventus er svo sannarlega heppið að hafa Edgar í liðinu sínu. Edgar Davids var einu sinni látinn í tveggja ára bann útaf stera notkun. Ég var mjög svekktur þegar ég heirði þetta því ég vildi sjá hann á vellinum.
Kveðja Birki