Edgar Davids er uppáhldsleikmaðurinn minn í Ítalska Boltanum, ég hef ekki búinn að halda upp á hann lengi því þegar ég var lítill þá var það bara Beckham og Manchester United. Ég veit ekkert um Davids en eitt veit ég og það er að hann er frábær fótboltaleikmaður. Þegar ég var tíu ára keypti ég mér alveg nákvæmlega eins takkaskó og hann átti. Pabbi minn keypti þá í Hollandi af sama gauri og smíðar skónna á Edgar Davids sjálfan. Þeir voru svona Nike, appelsínugulir og smá svartir með reimunum svona smá á hliðinni. Ég fór á þeim á Shell mótið og allir voru horfandi á skóanna mína því enginn annar var í svona skóm og þeir voru svo flottir.
Edgar Davids spilar með Juventus og með Hollenska landsliðinu, hann er númer átta hjá Hollenska landsliðinu en ég man ekki númer hvað treyjan hans er númer hjá Juventus. Edgar Davids spilar með svona srítin gleraugu því hann er með einhvern sjúkdóm í augunum. Alex Ferguson þjálfari Manchester United var einu sinni að hugsa um að kaup hann en hann vildi það ekki vegna veikinda hans í augunum, honum fannst það of mikil áhætta. Edgar Davids er alveg ógeðslega góður leikmaður, hann er góðir í öllu. Hann er tæknískur, hann er góður í aukaspyrnum og er sterkur og skotfastur og hefur það allt og liðið Juventus er svo sannarlega heppið að hafa Edgar í liðinu sínu. Edgar Davids var einu sinni látinn í tveggja ára bann útaf stera notkun. Ég var mjög svekktur þegar ég heirði þetta því ég vildi sjá hann á vellinum.
Kveðja Birki