
Sagt var að það hefði borið á góma að hvort ekki væri möguleiki á að Chelsea kæmi í heimsókn til Íslands og léki gegn íslenska landsliðinu.
Tók Roman þessari hugmynd vel og lét ekki annað í eyrum að þetta væri komið á hreint. Eiður, myndi þá í það minnsta spila allan leikinn, væntanlega þá með Íslandi, en forsetinn hafði vonast til að Eiður myndi spila meira gegn Leicester en raunin varð á !
Það skyldi þó aldrei fara svo að við fengjum ósk okkar uppfyllta og það fyrir tilstilli forseta lýðveldisins, að sjá Ísland vs Chelsea á Laugardalsvellinum næsta sumar fyrir komandi leiktímabil í ensku deildinni???