![Enski bikarinn (The FA Cup) til landsins](/media/contentimages/9127.jpg)
4. september er jafnframt formlegur útgáfudagur hinnar langþráðu Arsenalbókar – sögu klúbbsins í 20 ár. .
Kíkjum á nokkrar staðreyndir um enska bikarinn fyrst hann er hér á landi.
Sigurvegarar:
Manchester United 10
Arsenal 9
Tottenham Hotspur 8
Aston Villa 7
Blackburn Rovers 6
Liverpool 6
Newcastle United 6
Komist í úrslitaleikinn:
Arsenal 16
Manchester United 15
Newcastle United 13
Everton 12
Liverpool 12
Aston Villa 10
W.B.A 10
Tvö lið hafa unnið bikarinn þrisvar í röð, Wanderers (1876, 1877 og 1878) og Blackburn Rovers (1884, 1885, og 1886).