Illa hefur gengur hjá Leeds það sem af er tímabilinu. Þeir reyndu að bæta það með því að kaupa Rio Ferdinand en allt kom fyrir ekki og Ferdinand meiddist bara og gat þá gert lítið gagn. Nú er aðeins farið á síga á björtu hliðarnar hjá Leedsurum eftir að þeir fengu Robbie Keane að láni. Hann hefur verið að skora grimmt og ekki er ólíklegt að þeir geri tilraun til að kaupa kappann þar sem hann virðist bara vera gera þeim gott. Leeds er komið upp í 7-8 sæti úr því 13 og viriðst allt vera á uppleið hjá þeim.
Robbie Fowler virðist vera koma til eftir að hafa gert 2 mörk um helgina ef hann á að eiga möguleika á að komast í landsliðið að nýju þarf hann væntanlega að sýna allar sínar bestu hliðar. Sjálfur er ég á móti að hann fari þangað því hann virðist líka vera að klikka ótrúlegustu færum.