Liverpool liðið átti ekki gott tímabil í fyrra(því miður)ég tel að vinna deildarbikrainn og ná ekki inn í meistaradeildina lélegt tímabil, en það er ekki það versta liðið er því miður ekki að spila fallegan fótbolta í fyrra var ekkert vængspil og menn vissu varla hvernig átti að brunna fram og skora.Spilið gerðist of hægt og þetta var eitt miðju þóf og svo beið maður bara eftir því að Gerard reindu stungusendingu á Owen.
Margir hafa verið að tala um að láta Houllier fara en ég er ekki sammála liðið er enn ungt og ég held að hann nái að gera gott lið úr þessu(Alex F byrjaði 1986 með Man UTD held ég).

Markið:Ég held að Liverpool sé í góðum málum þarna því að Dudek er frábær markvörður og Kirkland er mikið efni en ég tel hann ekki tilbúinn til að taka við liðinu í ár.
Einkunn 9(af 10)

Hægri bakkvörður: Þarna eru nokkrir að berjast um stöður Babbel sem er með reynslu og getur verið með boltan án þess að fara allur í kerfi eins og hann Carrager sem að mínu mati er frábær varnamaður en því miður ekki eins sterkur fram á við(hefur reyndar skánað ef marka má æfingaleiki)svo er það Steve Finnan sem ég held að munni taka þessa stöðu af þeim báðum,en við bíðum og sjáum svo til.Ég held líka að Carrager sé framtíðar miðvörður í þessu liði.
Einkunn 7,5

Vinstri bakvörður: Þarna vill ég sá Riise spila því að hann er sókndjarfur bakvörður sem þorir að hlaupa fram og skjóta á markið,reyndar á hann til að skilja smá skarð eftir sig í vörnini en mér er allveg sama ef Liverpool ætlar að vinna eithvað verða þeir að fara sækja meira(Real Madrit var bara með 2 í vörn í fyrra því að Carlos og Salgato spiluðu þvílikt framalega).Aðrir sem geta spilað þessa stöðu eru Vignal og Traore svo auðvita Carrager en þar fór sókninn.Vignal og Traore eru ekki klassaleikmenn að mínu mati en Traore átti samt nokkra góða leiki í fyrra
Einkun 7,5

Miðverðir Hypia og Henchoz eru frábærir þegar þeir spila saman og finnst mér þeir vera besta miðvarðaparið í deildini,þeir eru sterkir í loftinu(Bestir) og lesa leikinn mjög vel.Þeir eru kannski ekki fljótastir en það hefur aldrei háð þeim mikið því að þeir eru alltaf á réttum stað á réttum tíma.
Einkun 9

Vinstri kantur: Já já loksins erum við með Vinstri kannt mann Kewell er kominn(reyndar hefur hann verið að spila hægra meginn í æfingja leikjum en hann hlítur að spila vinstri hjá okkur) hann er frábær leikmaður sem getur skorað mörk og skapað með hraða sýnum og leikni.Svo hefur Smicer verið að koma sterkur inn og hef ég trú á því að hann eigi eftir að eiga gott tímabil(treystið mér) svo er auðvita alltaf hægt að færa Kewell framar og láta Riise á kantinn.Svo hefur Heasky verið að spila þarna með litlum árangri
Einkun 8,5

Miðjan Gerard og Hamman eru frábærir þegar þeir spila saman og tel ég Hamand vera vanmetnasta leikmann Liverpool því hann gerir það kleyft að Gerard getur verið að hlaupa um allan völl því að hann veit að Hamand sér um miðjuna.Það ræðst mikið hjá Liverpool hverngi Gerard spilar því að hann er maðurinn sem stjórnar spilinu hjá þeim.Svo má ekki Gleyma Murphy sem er mjög útsjónarsamur og á til að skora glæsileg mörk.Diao er annar leikmaður sem getur spilað á mijuni(hann tæklar allt sem hreyfist) en því miður þá held ég að Biscan og Cheyrou séu ekki nógu góðir en ég er að pæla að gefa Bruno annan séns.
Miðja 8,5

Hægri Kanntur Þarna munu Murphy og Diouf berjast um að spila og er ég ekki viss hver mun hafa sigur þótt að ég hallast á Murphy en Diouf átti samt marga góða leiki þarna í fyrra en er stundum of lengi að sendan
Einkunn 8

Sókninn Þarna mun Owen eiga fast sætti en Heskey og Baros berjast um laust sætti og jafnvel Kewell líka.Ég er einn að þeim fáu sem hef en trú á Heskey en tel ég samt að Baros og Owen séu hættulegri par.
Einkun 8,5

Mitt draumalið


Dudek

Finnan H og H Riise

Hamand

Gerard Murphy

Diouf Kewell
Owen


Líklegt byrjubarlið

Dudek

Finnan H og H Riise


Murphy Hamand Gerard Kewell

Owen Baros
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt