2. ágúst ákvað ég að hringja í fréttastofu rúv og kvarta yfir því
að þeir skuli hafa þýska boltann á dagskránni sinni frekar en
þann ítalska. Maðurinn í símanum sagði að þýski boltinn væri
einfaldlega svo vinsæll. Ég spurði hvort að hann gæti ekki sett
könnunn á ruv.is og var hann nokkuð til í þá hugmynd en
sagðist ekki lofa neinu. Þess vegna tel ég að ef fleirri hringja
inn og kvarta eru meiri líkur á því að þeir skuli sýna ítalska
boltann.

Síminn í íþróttafréttadeildina er 515-3880


Mér þætti það gott ef fólk sem ætlar að gefa skít í ítalska
boltann svara ekki þessari grein.

Takk fyrir.