
Öðrum Íslendingi, Þórði Guðjónssyni, hefur gengið illa að festa rætur á Kanarí og er til sölu fyrir áhugasama. Hann var orðaður við Derby fyrr í vikunni þannig að áhuga enskra á íslendingum sem geta lítið er þónokkur. Netmiðillinn planetfootball.com segir frá því í dag að Gerard Houllier hafi mikinn áhuga á því að kaupa Þórð sem spilar með Las Palmas, en ég held að kallinn sé ekki með mikið vit í kollinum ef hann ætlar að fjárfesta í honum.