KR fót núna um daginn til Armeníu til þess að keppa á móti FC Pyunik í undankeppni UEFA. Leikurinn byrjaði bara vel þangað til að FC Pyunik fengu boltann og skutu í þverskeytið, sem var eftir svona 15-20 min.

Á 30. Mínútu fengu KR-Ingar boltann þegar Þór náði boltanum og sólaði upp völlinn og gaf laumulegann bolta á Sigurð Ragnar, en Sigurður skaut rétt framhjá.

Svo rétt fyrir hálfleik, á 45. Mínútu náðu KR-Ingar aftur boltanum þegar Veigar páll hafði fengið sendingu og teki hann á lofti og gefið hann aftur á Sigurð Ragnar sem skallaði hann yfir markið, ótrúlega flott.

En svo varð það ekki fyrr enn á 60. Mínútu sem að FC Pyunik skoruðu eftir hræðilega sendingu hjá Jökulli.

En eftir að markið kom voru KR-Ingar ekki beinlínis hættir en gátu ekki eins mikið og í fyrri hálfleik en fengui boltann stöku sinnum. Svo á 67. Mínútu fengu FC Pyunik víti, sem Kristhján Finnbogason varði.

Og þannig endaði leikurinn.

KR 0 FC Pyunik 1

Leprechaun
Rokk | Metall