Núna um daginn tók KR á móti fyrrverandi toppsætisliðinu Þrótti í Frostaskjóli. Í fyrri hálfleik var Þróttur með algjöra yfirhönd og fengu færið hvert af öðru en náðu ekki að skora. En svo loksins náðu KR-Ingar að komast í færi en skutu í slá (minnir mig) og Kristinn Hafliðason tók á móti honum viðstöðulaust og hamraði honum inn.

En á 63. Mínútu skoraði Bjarki Gunnlaugson eftir að Veigar Páll hafði komið boltanum á hann og Bjarki skaut og skoraði.

En svo gerðist ekki mikið fyrr en Kristján Finnbogason náði að skalla einhvern KR-Ing! Og hann þurfti að fara út af.

Svo loksins náði Þróttur að skora eftir að Páll Einarson náði boltanum á 74. Mínútu og skoraði. Og KR vann, til hamingju.

KR 2 - Þróttur 1

Og KR er nú komið í þriðja sæti.

Leprechaun.
Rokk | Metall