jæja ég hef nú ekki séð grein um mína menn i Tottenham og langar því að skrifa eina .síðasta tímabil hjá Tottenham var vonbrigði fyrir tímabilið var nánast ekki keyptur einn einast leikmaður ,qu bo kónverji sem fékk ekki atvinnuleyfi,jonathan blondel ungur belgi eitt mesta efni evrópu var sagt enn fékk lítið að spila ,og svo var robbie keane fengin síðasta dag sem félagsskiptagluggin var opin .menn fögnuðu komu Robbie keane til liðsins og bjuggust við miklu af honum.hann stóð sig vel tímabilið lenti reyndar í smá meiðslum enn og hefði án efa skorað fleiri mörk ef hann hefði ekki lent í þessum meiðslum.menn vonuðust til þess að hoddle gæfi sergei rebrov tækifæri og bjuggust við að rebrov og keane gætu myndað eitt sterkasta sóknarpar deildarinar enn svo fór ekki hoddle gaf rebrov aldrei séns og seldi hann til fenerbache i tyrklandi að ég held.les ferdinand var látin fara til westham eftir mitt tímabil steffen iversen meiddur og svo meiddist keane á tímabili þannig að gary doherty írskur landsliðsmaður var settur fram með sheringham og sá maður doherty er mesta hörmung sem ég hef séð í ensku deildini !!! en einnig var dean richards meiddur um tíma anderton meiddist eins og á hverju seasoni steve carr meiddur jamie redknap,ziege,king,freund, ofl ekkert skrítið kanski að liðið klikkaði seinni partin a timabilinu enn fyrir tímabilið var talað um að styrkja sig og stefnan sett á meistaradeildina að ári ,





Búið er að kaupa á 6,25mil punda helder postiga portúgalskan landsliðsframherja tvítugan að aldrei spilaði með porto i fyrra og skoraði 20 mörk fyrir þá var valin í portúgalska landsliðið í fyrsta sinn og setti 2 mörk i sínum fyrsta leik einn eftirsóttasti ungi framherjin á markaðnum og voru lið eins og man utd ,liverpool,inter,roma,dortmund.celtic ofl að reyna að fá þennan mann enn að lokum valdi hann að koma til spurs þar sem hann hefur haldið upp á totenham síðan hann man eftir sér og glenn hoddle var víst uppáhaldsfótboltaspilarin hans þessi framherji með keane gæti myndað eitrað sóknarpar sem flest lið í deildini mindu hræðast


Teddy Sheringham fékk ekki framlenginu á samningi sínum við liðið eins og hann vonaðist og er gengin i raðir nýliða portsmouth og verður þeim án efa mikill styrkur i baráttunni sem enska úrvalsdeildin er enda engin smá reynslubolti þar á ferð…


darren anderton er víst á góðri leið með að fylgja Sheringham i portsmouth en anderton fór einmitt frá portsmouth til að spila með tottenham á sínum tíma 92\93 minnir á góðum meiðslalausum degi getur anderton gert góða hluti og hjálpað hvada liði sem er með sínum eitruðu sendingum og sinni baráttu


Tim Sherwood var látin fara þegar komið var langt á tímabilið hann fór líka til portsmouth og verða því líklega 3 spursarar þar næsta tímabil en sherwood gagnryndi hoddle opinberlega í blöðunum og líkaði hoddle það illa og lét mannin fara ,sherwood er gamall landsliðsmaður.


steffan freund fékk heldur ekki nýjan samning og fær því að fara frítt og er þar á ferð einn mesti baráttuhundur sem sést hefur á white hart lane síðan paul gasgoine var og á hann eftir að styrkja hvada lið sem hann fer í mikill reynslubolti og góð fyrimind þar á ferð..


verið er að ganga frá kaupunum á undir 20 ára enska landsliðsmanninum Lionel Morgan frá wimbledon á aðeins 350 þús pund og verður það að teljast smá peningur fyrir svona highly rated yongster en morgan þessi var reyndar meiddur allt síðasta tímabil nánast og verður að standast lækniskoðun ætli hann sér að verða nýjasti spursarinn en… talað er um að morgan þessi verði replacement fyrir etherington enn etherington á víst að fara sem part of a swap deal fyrir miðjumannin hjá charlton scott parker


einnig hefur glenn hoddle verið gagnríndur mjög mikið undanfarið og er mikil pressa á honum að standa sig á komandi leiktíð því þetta er bókað hans síðasta tækifæri til að sína fram á að hann sé rétti maðurinn í starfið ! hann hefur lofað 3-5 nýjum leikmönnum og seijist vera að vinna hörðum höndum í þeim efnum og er fullt af mönnum sem hafa verið nefndir sem tilvonandi spursarar og má þar nefna fyrstan patrick kluivert ,freddy kanoute west ham,bobby zamora,framherjan unga frá Brighton joe cole west ham,morientes real madrid ,mendieta lazio og marga marga fleiri og er ljóst að það er mikill Hugur i Tottenham mönnum þeir eru búnir að láta nokkra menn fara og svo er líkur á að enn fleiri verði látnir fara sem við höfum ekkinot fyrir, s.s iversen,thatcher,doherty,með því að þessir menn fari koma meiri peningar í budduna og því ættu spursarar að geta verið þokkalega bjartsýnir enn dennis levy stjórnarformaður Enic fyritækis sem á meirihlutan i Tottenham hefur lofað Hoddle peningum allt að 20 milj pund.til að eyða í leikmen þannig að eins gott er fyrir Hoddle að eiða þeim peningum vandlega þar sem þetta er hans síðasta tækifæri til að sanna sig með liðið…




já þetta mun vera mín fyrsta grein á Huga og má vera að ég hafi gert eitthverjar vitleysur ég veit að stafsetningin mín er ekki góð og allt það og vonandi virðið þið það við mig að þetta sé mín fyrsta grein og verðið ekki með skítkast og stæla út í mig því þá skrifar mar ekki fleiri greinar enn allavega þakka ég fyrir mig og seiji bara GLORY GLORY TOTTENHAM HOTSPUR kv magnuminho…