Þrír leikir í Landsbankadeild karla fóru fram í kvöld 10. júlí.

Valsmenn mættu Fylkismönnum á Hlíðarenda og sigraði Valur 1-0 og það var Hálfdán Gíslasson sem skoraði eina markið í leiknum á 68. mínútu.


KA mætti Grindavík á KA-vellinum og sigraði Grindavík 1-2 og það voru Steinar Tenden, Óli Stefán Flóventsson og Ray A. Jónsson sem skoruðu mörkin í þeim leik.


ÍA mætti ÍBV á Akranesi og burstuðu Eyjamenn leikinn, 3-0.
Alti Jóhannsson skoraði tvö mörk og Gunnar Heiðar Þorvaldsson eitt.

Svona er staðan í deildinni:

nr. Lið L U J T MS MF M Stig
1 Þróttur 9 6 0 3 17 11 6 18
2 Fylkir 9 5 1 3 13 7 6 16
3 Grindavík 9 5 0 4 14 15 -1 15
4 KR 9 4 2 3 10 11 -1 14
5 ÍBV 9 4 1 4 15 12 3 13
6 Valur 9 4 0 5 12 15 -3 12
7 FH 9 3 2 4 14 15 -1 11
8 ÍA 9 2 4 3 11 12 -1 10
9 KA 8 2 2 4 10 11 -1 8
10 FRAM 8 2 2 4 10 17 -7 8


Kveðja kristinn18