“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian
West Ham tekur Man Utd og Eiður skorar tvennu
Ég held að það verði allir sammála mér þegar ég segi að þetta var alveg yndisleg helgi í Enska boltanum. Helgin byrjaði á góðum sjónvarpsleik, Leeds - Liverpool þar sem úrslitin réðust ekki fyrr enn á lokamínotunum þegar Heskey hammraði seinna marki Liverpool í netið en á meðan á þessum leiki stóð áttust við tvö lið úr bítlaborginni í bítlaborginni þar sem Trammere sigraði Everton á heimavelli Everton 3-0. Arsenal komst áfram er þeir léku við QPR á Loftus Park, 0-6. Í dag voru svo sýndir stórskemmtilegir leikir eða allavega er hægt að segja að úrslitinn úr þeim hafi verið stórkosleg allavega þegar West Ham tók Man Utd á Old Trafford 0-1 með marki frá Paulo Di Canio. Og svo var en einn snilldarleikurinn þegar Chelsea sigruðu Gillingham 2-4 og skorðuðu þeir Eiðu og Jesper sitthvor tvö mörkinn, og ég sem var svo vongóður um að Eiði tækist að skora fyrstu þrennuna með Chelsea þegar hann skoraði á þriðju mín.