Milan olli vonbrigðum í dag en þýski Bjórhausinn skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Brescia á útivelli. Dario Hubner skoraði mark heimamanna. Hitt Milan liðið, Inter sigraði sinn leik með marki frá hinum hataða Christian Vieri en ég skil ekki afhverju hann er svo gagnrýndur en hann er í því að skora mikilvæg mörk fyrir Inter.
__________________________