Keegan gæti átt frábært comeback í knattspyrnuheiminn ef Terry Venables hætti stöðu sinni sem “Kraftaverkamaðurinn” á Riverside.
Eigandi Middlesbrough, Steve Gibson, higgst bjóða Venables fimm milljónir punda til að vera áfram en það er einmitt sama upphæð og gerði það að verkum að Sven Goran Eriksson hóf störf hjá enska landsliðinu.
Ef tilboð Gibsons gengur ekki eftir þá segist hann vera hæstánægðu með að færa áhugann sinn yfir á Keegan, en Keegan var einmitt á listanum hans þegar að Venables var ráðin í stuttan tíma sem bjargvættur Boro.
“I love football and so there is every possibility that I'll be back,' he said. ‘Don’t know where, don't know when but I know we'll meet again some sunny day.” Sagði Keegan við þessarri frétt. (Það var þó ekki ég sem spurði hann út í þetta) :)