Arsenal >NEITAR< því að Vieira sé á leið burt Skytturnar Arsenal hafa látið út úr sér að Patrick Vieira sé ekki til sölu og heimtar að Manchester United séu að reyna að nálgast Franska landsliðsmanninn.

Fréttir á Miðvikudag herma að Sir Alex Ferguson hafi áhuga á því að kaupa Miðjumanninn, sem er í miðju samningsferli við Arsenal.

Arsenal er nokkuð vissir á því að Vieira muni skrifa undir nýjan samning og trúa því að ef hann vildi meira myndi hann segja það.

Vieira á eitt ár eftir af samningi sínum og þar sem Harry Kewell er á leiðinni, og Robert Pires skrifar undir nýjann samning, þá mun hann líklega vera hvattur til a vera lengur.

Ferguson reyndi að ná Vieira fyrir tveimur árum en náði ekki að sannfæra, hvorki hann, né Arsenal félagið til að selja.

Hann fór til Senegal í seinasta mánuði (hann er fæddur í Senegal, en flutti til Frakklands og fékk ríkisborgararétt þegar hann var krakki) og sagði í viðtli þar að hann væri mjög ánægður sem fyrirliði Arsenal og myndi skrifa undir nýjann samning er hann kæmi heim.
Hann biði bara eftir Peter Hill-Wood, stjórnarformanni Arsenal, til að rétta sér hann.


Heimildir: TeamTalk