Enska landsliðið í knattspyrnu hefur dottið um eitt sæti á nýjum Heimslista sem FIFA gaf út á Þriðjudagskvöld.
Þeir hafa fallið úr Sjöunda í Áttunda, og þar með skipta um sæti við Tyrki.
Englendingarnir unnu Tyrki í Euro 2004 undankeppninni í Apríl en þar sem Tyrkir voru í Álfukeppninni hækkuðu þeir sig um eitt sæti.
Stjörnuprítt landslið Englendinga léku bara einn leik, er þeir unnu Slovaka á meðan Tyrkir komast í undanúrslit Álfukeppnarinnar.
Einnig hjálpaði Álfukeppnin Kólumbíu að hækka sig um 17 sæti í 22. á meðan Frakkarnir eru farnir að ógna Brössunum í fyrsta.
Spáanverjar, sem voru í öðru með Frökkum, duttu í það þriðja, Þýskaland úr 4. í 6. og Argentína og Holland hafa eignað sér 4. og 5. sæti.
Wales duttu í 51. Skotarnir sem unnu Ísland 0-2 og 2-1 eru komnir upp up 5 sæti, í það 59.
Norður-Írland og Armenía sitja á botni listans í 110. sæti
Heimildir: TeamTalk