Ég vil tala aðeins um yngri flokkanna í Íslenskri knattspyrnu. Það er að segja 4.flokk og 3.flokk.
Aðalliðin í 4.flokki eru:
Fjölnir
Breiðablik
Fylkir
ÍA
Þróttur
Valur
Leiknir
Víkingur
Stjarnan
Aðaliðin í 3.flokki eru:
ÍA
KR
HK
Leiknir
Fram
Víkingur
Fylkir
Að mínu mati ef ég myndi telja upp 11.manna draumalið 4.flokks væri liðið skipað svona
————-Eyjó————
Elvar/Trausti/B jörnOrri/Einar
—————————–
Oddur/ Fannar/ Gummi /Rabbi
—————————–
——Bjössi/Kol beinn——–
Ég veit ekki það mikið um 3.flokk þannig ég læt þetta standast. En liðin sem eru búinn að vinna mótinn hingað til í 4.flokki:
Fylkir-Reykjavíkurmeistarar
Breiðablik-Faxa flóameistarar
Í 3.flokki.
Fram-Reykjavíkurmeistarar
HK-Faxaflóameista rar
1.umferð er að byrja hjá 3.flokki og er einn leikur búinn í A-deild, ÍR-Valur leikurinn endaði 6-0 fyrir ÍR
Þrír leikir á morgunn,Laugardaginn 31.maí:
Fylkir - Fjölnir
ÍA - FH
KR - Fram
og Föstudaginn og Laugardaginn 6 og 7.júní
FH - Fram
Valur - Fylkir
ÍA - ÍR
Fjölnir - KR
Núna 4.flokkur einn leikur er búinn og endaði 3:3 Fjölnir:ÍA
Síðan eru 4. 5. og 6.Júní:
FH - Breiðablik Kaplakrikavöllur
Fjölnir - HK
Valur - Fylkir
Fram - KR
Víkingur R. - ÍA
B-riðill:
3 og 5.Júní:
UMF Bess. - Fjölnir 2
Keflavík - Víðir/Reynir S.
Stjarnan - Selfoss
Leiknir R. - Haukar.
Þetta verður mjög spennandi og skal ég koma með úrslit úr leikjunum.
Ég vil koma af stað umræðu um frammtíð Íslenskrar knattspyrnu hver er bestur?
Hvernig myndu þig gera draumaliðið ykkar?
Hver er grófastur?
Hver vinnur Íslandsmótið?