
Í vítaspyrnukeppninni var brasilíski markvörðurinn Dida hetja AC Milan en hann varði þrjár slakar spyrnur Juventus manna á meðan Buffon varði tvær í marki Juventus. Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko tók lokaspyrnuna í vítaspyrnukeppninni sem hann skoraði örugglega úr og tryggði AC Milan sigurinn.
Vítaspyrnukeppnin:
Juventus 0-0 Milan
(Trezeguet misnotar)
Juventus 0-1 Milan
(Serginho skorar)
Juventus 1-1 Milan
(Birindelli skorar)
Juventus 1-1 Milan
(Seedorf misnotar)
Juventus 1-1 Milan
(Zalayeta misnotar)
Juventus 1-1 Milan
(Kaladze misnotar)
Juventus 1-1 Milan
(Montero misnotar)
Juventus 1-2 Milan
(Nesta skorar)
Juventus 2-2 Milan
(Del Piero skorar)
Juventus 2-3 Milan
(Shevchenko skorar)
Kveðja kristinn18