
Nú fyrir stuttu kom það fram í ensku pressunni að Sir Bobby Robson væri á höttunum eftir kauða og neitaði hann því ekki. En núna fyrir stuttu gerðist sá undarlegi atburður að David O´Leary var ráðinn sem knattspyrnustjóri Aston Villa, en segji ég þett vegna þess að David er mikil eyðslukló, en Aston Vill mikið fyrir að spara (að undanskildri þessari mikklu peningaeyðslu O´Leary er hann frábær knattspyrnustjóri). Eins og flestir vita voru Lee Bowyer og O´Leary báðir hjá Leeds fyrir stuttu og er O´Leary núna sagður vera einnig á höttunum eftir fyrrum liðsfélaga sínum og telja fótboltaspekingar að hugsanlega steli O´Leary honum beinnt fyrir framan nefið á Sir Bobby Robson.
Hinsvegar finnst mér líklegt að Bowyer vilji frekar fara til Newcastle þar sem að þeir verða hugsanlega í toppbaráttunni á næstu leiktíð, en öðru geggnir um Aston Villa. Það er samt aldrei að vita hvað gerist og eftilvill treystir Bowyer O´Leary til þess að byggja upp jafn sterkt lið og Leeds var á sínum tíma, hver veit.