Leicester tekur upp budduna
Svo virðist vera að Leicester City sé að styrkja sóknarleik sinn verulega. þeir hafa verið að skora lítið af mörkum og virðsast kaupin á Trevor Benjamin og Ade Akinybyi ekki hafa verið nægilega góð. Arnar Gunnlaugsson hefur fengið nokkur tækifæri og nýtt þau ágætlega og skorað mörk. Nú voru leicester menn að kaupa Dean Sturridge frá Derby sem hefur verið á sölulista þar í dáltinn tíma. Áhugi fyrir Sturridge kom þegar hann skoraði 2 mörk gegn Leicester í varaliðs leik og virtist vera í mjög góðu formi. Einnig hefur Leicester keypt Roberto Mancini.