Í gær keypti Lecester nýjan sóknarmann frá Derby og þar með er staða Arnar Gunnlaugs orðin ansi slæm.
Hann hefur átt við meisli að stríða og ekki getar sýnt hvað i honum býr (þó svo að ég efist um að það sé eitthvað mikið).
Ég tel að ef að Arnar ætli að halda sinni stöðu á bekknum verði hann að ná að sýna hvað í honum býr þegar og ef hann fær tækifæri