Ég var að horfa á hina ágætu sjónvarpstöð sky sports og var að horfa á þáttinn “Monday Night Football”.

Eins og alltaf var Andy Gray að tala eins og hann er vanur. En líklegast allir fótboltaáhugamenn eiga að þekkja hann. Hann er frægasti lýsir í heiminum.

Hann er í Fifa leikjunum og einhverjum svoleiðis leikjum.

En komum okkar að aðal málinu, Hann var að tala um mark ársins og hann var með miklar vangaveltur um það og minnti á mörk eins og Paolo Di Canio,snilldarmarkið hjá Eiði á móti Leeds og Wayne Rooney á móti Arsenal en þar sem vann þar var snilldarmarkið hjá Shearer og er ég ekki sammála með það.
En þetta er bara hans skoðun.


Síðan var hann að tala um lið ársins.
#1.Brad Friedel-Blackburn:
Var valinn bara að því hann er búinn að vera áberandi bestur á leiktíðinni ekkert meira að segja um það.

#2.Gary Neville-Man Utd:
Hann er búinn að standa sig svaka vel á leiktíðinni og eins og hann sagði ,,Hver annar?"

#3.Sol Campell-Arsenal:
Einn af bestu varnamönnum heimsins í dag og er búinn að eiga glæsilegt tímabil.

#4.William Gallas-Chelsea:
Er búinn að standa sig stórkostlega og er ekki hægt að taka af honum sætið hann er búinn að spila allstaðar í vörn og taldi hann Gallas og John Terry vera frammtíðarefni Chelsea, það er að segja ef þeir fara ekki.

#5.John O'Shea-Man Utd:
Er búinn að vera stórkostlegur og minnir á uppkomu Ryan Giggs nema að hann sé varnamaður, búin að spila allstaðar í vörn og er búinn að sanna að hann sé nógu góður fyrir Meistaranna.

#6.Jay Jay Okocha-Bolton:
Væri nú ekkert skrýtið að hafa Beckham þarna en hann hefur haft mjög gott tímabil en má bara ekki hafa of mikið af United mönnum. En hann er búinn að sýna það að hann sé ekkert lamb að leika sér og er búin að vera stigkraftur Bolton í seinustu leikjum þegar þeim vöntuðu hann.

#7.Patrick Vieira-Arsenal:
Þarf ekki að segja neitt hann hefur góða stjórnunarhæfileika ,Sterkur ,hann er bara snillingur.

#8.Paul Scholes-Man Utd:
Besta tímabil hans til þessa og hefur verið stórkostlegur hann getur skotið ,gefið ,skallað og bara allt.

#9.Robert Pires-Arsenal:
Tók langan tíma komu upp mörg nöfn eins og Jenas, Kewel og margir aðrir enn hann er snillingur með boltann hann hleypur hratt og skýtur vel.

#10.Ruud van Nistelrooy-Man Utd:
44.mörk segja sitt er búin að vera stórkostlegur og er orðinn einn besti Striker í heiminum hann er bara Snillingur.

#11.Thierry Henry-Arsenal:
Hann er maðurinn bak við mörkinn hann er snillingur rétt eins og Nistelrooy.

Besti Þjálfari: David Moyes-Everton 7.sæti
Ég vildi ekki gera Wenger eða Alex því að ég vildi mann sem væri búinn að byggja upp lið að stórveldi en ég vildi líka velja Sousness enn Moyes varð fyrir valinu.

Leikmaður Ársins: Ruud van Nistelrooy-Man Utd, 44.mörk, 25.mörk í deildinni hann er bara búinn að vera maður tímabilsins og ekkert hægt að þræta um það enda klassa striker.


Þetta var aðeins sem hann sagði og ekkert var skáldað.
En engu að síður lýst mér vel á þetta val.

Virðingarfyllst,Gilliman