David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður Manchester United, er tekjuhæsti knattspyrnuleikmaður í heimi.
Beckham fær 1,3 milljarða ísl. kr. í tekjur á ári eða rétt rúmar 108 milljónir á mánuði, 27 milljónir á viku og um 3,5 milljónir á dag!
Frakkinn, Zinedine Zidane, hjá Real Madrid er næstur í röðinni en hann fær um 1,2 milljarða en næstur í röðinni en snillingurinn Ronaldo og félagi Zidane hjá Real Madrid en hann er með 1 milljarð kr. á ári.
1) David Beckham, Manchester United - 1,3 milljarðar
2) Zinedine Zidane, Real Madrid 1,2 milljarðar
3) Ronaldo, Real Madrid 1 milljarður
4) Rio Ferdinand, Manchester United 825 milljónir.
5) Alessandro Del Piero, Juventus 825 milljónir.
6) Hidetoshi Nakata, Parma 810 milljónir.
7) Raul, Real Madrid 803 milljónir.
8) Christian Vieri, Inter 803 milljónir.
9) Michael Owen, Liverpool 770 milljónir.
10) Roy Keane, Manchester United 748 milljónir.
11) Luis Figo, Real Madrid 743 milljónir.
12) Gabriel Batistuta, Inter 743 milljónir.
13) Sol Campbell, Arsenal 704 milljónir.
14) Oliver Kahn, Bayern München 660 milljónir.
15) Alvaro Recoba, Inter 660 milljónir.
16) Francesco Totti, Roma 627 milljónir.
17) Rivaldo, Milan 627 milljónir.
18) Thierry Henry, Arsenal 535 milljónir.
19) Fabio Cannavaro, Inter 527 milljónir.
20) Paolo Maldini, Milan 520 milljónir.
Kveðja kristinn18