Manchester United varð í dag Englandsmeistari en liðið er með 8 stiga forystu á Arsenal sem tapaði Leeds í dag 3-2.
Harry Kewell kom Leeds yfir strax á 5. mínútu en Thierry Henry jafnaði metin á 31. mínútu. Strax í upphafi seinni hálfleikar skoraði Ian Harte beint úr aukaspyrnu og kom Leeds yfir. Dennis Bergkamp jafnaði metin á 63. mínútu en Mark Viduka skoraði sigurmarkið á 88. mínútu og lokastaðan 3-2 fyrir Leeds og Manchester United eru meistarar. Manchester United fær titilinn afhendan á á laugardaginn þegar það mætir Everton. Til hamingju með titilinn.
Stoke tryggðu sér í dag áfram veru í fyrstu deild með sigur á Reading 1-0 á Brittania Stadium. Ade Akinbiyi skoraði sigurmarkið á 55. mínútu með góðu skallamarki.
Portsmouth, sem þegar eru deildarmeistarar, rúlluðu yfir Bradford City 5-0.
Kveðja kristinn18