Ég held að enginn hér á huga eða allavega fæstir íslendingar, ef það er þá einhver íslendingur, sem getur dæmt um hvort Beckham sé efni í fyrirliða eða ekki.
Til þess að vera fyrirliði þarftu að vera með góðan persónuleika og ná vel til yngra menn liðsins og geta látið þeim yngri líða sem hluta af hópnum.
Einnig þarf góður fyrirliði að vera virtur og ekki bara af félugum heldur einnig af þjóðinni (þar sem við erum að tala um captain england).
Fyrst og fremst þarf fyrirliði að vera fyrirmynd fyrir alla í liðinu og eldri menn liðsins þurfa að geta litið upp til hanns einnig sem fyrirliða.
Eldri menn eru kannski ekkert oft hrifnir af því að hafa ungan fyrirliða, en það er nottla allt eftir aðstæðum.
Þeir sem eru bestir í að velja fyrirliða eru að sjálfsögðu þeir sem hafa unnið með landsliðinu í árana rás, t.d. þjálfarar o.fl. og síðast en ekki síst Sven Göran sjálfur en þó eftir að hafa kynnst leikmönnum betu