
Sem fyrr segir eru fleiri lið með auga á Rivaldo. Fréttir hafa borist af áhuga Newcastle og Liverpool, en vænta má að fleiri lið munu gera eitthvað til að fá þennan frábæra leikmann í sínar raðir.
Mark Viduka, leikmaður Leeds, fer kannski til Tottenham því Tottenham ætla að bjóða í Viduka fimm milljónir punda. Viduka er búinn að standa sig mjög vel síðustu leikjum með Leeds