Rakel Ögmundardóttir afþakkaði atvinnumannatilboði Lazio, sem er stórlið í Ítölsku deildinni.
Hún ætlar frekar að bíða eftir að komast í atvinnumannadeildina í Bandaríkjunum. Hún er á samningi út tímabilið og segir að það sé frábært ða vera þar.
-sphinx-