Það stendur aftast að stjóri Boro, Bryan Robson, sé á því að sleppa takinu á Ziege, það vantar eitt stykki EKKI inn í þessa setningu, hann er EKKI á því að sleppa…
Biðst afsökunar á þessu, þetta getur komið fyrir þegar maður er að flýta sér…
Það helsta sem hefur gerst í fótboltaheiminum þessa daganna er án efa kaup Real Madrid á portúgalska snillingnum Luis Figo. Madrídarliðið borgaði litlar 37 milljónir punda. Figo fær ca 350 milljónir króna í laun á ári, tæplega milljón á dag, fyrir að sparka í boltaling.