Góðan daginn. Ég er nýr hér á huga og þetta er fyrsta greinin mín, svo ég á mikið eftir að læra (líklega) ég vil gjarnan fá gagrýni sem ég get lært af og orðið betri.

Ég hef tekið Íslendingana í PL og skrifað um þá alla:

Guðni Bergsson: Guðni byrjaði ferlinn hjá Vali en skipti yfir í betra og stærra lið Tottenham árið 1988 fyrir 100.000 p. Á sex árum fékk hann aðeins 51 leiki fyrir Lundúnarliðið. Og komst ekki í 1991 Fa-cup sigur liðið. Árið 1995 gafst hann upp á að spila fyrir the Spurs og skipti yfir í Bolton þar sem hann vann sér vinsældir meðal áðdáendanna fyrir hversu árvakur hann var og hversu góður hann var í að lesa leikinn. En það hjálpaði Bolton að vinna ”Nationwide League First Division” titilinn 1997.
Guðni hefur verið hjálpsamur með mörkin sín en hann hefur til.dæm. skorað jöfnunarmarkið á móti W.B.A sem tryggði Bolton miðann til “the millenium Stadium Cardiff “.Guðni hefur talað um að fara heim til íslands en lék 38 leiki með Bolton í síðustu leiktíð, er enn í byrjunarliðinu og “hótar” enn að snúa til Íslands aftur.

Guðni leikur í nr. 4 og er 1.85m hár og er 77.63kg þungur og á 77 landsleiki og (aðeins) 1 mark að baki. En guðni hefur verið í fifrildi við Eggert svo hann hefur ekki verið tekinn með í landsliðið í nokkuð langan tíma . Er fæddur 21/ 07/ 1965 og er sem sagt 38 ára í dag. Leikur M-Vörn







Jóhannes Karl Guðjónsson kom til Genk í Belgíu frá ÍA þar sem hann fékk fimm leiki áður en hann fór til RKC Waalwijk þar átti hann gott tímabil og lék 34 leiki mjög ungur. Real Betis keypti hann en þar voru leikirnir fáir, aðeins 5 sem hann byrjaði inná og aðein einn sem hann lék allar 90 mín. Eftir að hann var endanlega dottin úr liðinu mældi pabbi hans-Guðjón nokkur Þórðarsson með honum við Taylor, knattspyrnusjóra Villa og hann fór þar með þangað á lánssamningi en hefur staðið sig framúrskarandi þar, skorað eitt mark og gefið Villamönnum áhuga á væntanlegum kaupum. Jóhannes er þekktur fyrir að vera skotfastur. Leikur mest M-miðju

Jói leikur í nr. 33 (hjá Villa) og er 1.73m hár og 72.00kg þungur. Hann á nokkra landsleiki að baki (óskast eftir nákvæmi tölu), Hann er fæddur þ. 20/ 05/ 1980 sem sagt 22ára. Leikur mest M-miðju




Eiður Smári Guðjohnsen: Eiður byrjaði ferilinn ungur hjá Vali og fór svo til PSV og spilaði með öðrum þekktum táningi engum öðrum en Ronaldo, en alvarleg meiðsli stoppaði feril hans. Til að komast “í stuð” fór hann til KR, áður en hann hélt áfram til Bolton í Ensku 1. Deildini. Þar lék hann í 2 ár 73 leiki og skoraði 23 mörk. Eftir að hafa verið einn bestra manna hjá Bolton keptu lið um undirskrift hans og í lokinn valdi hann Chelsea þar sem hann átti meistara lega takta sinu fyrstu leiktíð og skoraði heilu 10 mörkin í 30 leikjum. Nú stendur hann í skugganum af gamla kallinum Zola og keppir um sæti við Hasselbaink. En þótt að samkeppnin er hörð er okkar maður orðinn einn lykil manna Lundúnarliðsins og gengu sögur um för til Man.Utd en ekkert var úr því. Hér í Danmörku er litið á hann sem stjörnu og það væri spennandi að vita hvernig Chelsea menn líta á hann. Eiður hefur átt við spilavandamál að stríða, en hann var að skrifa undir nýjan samning.

Eiður leikur í nr. 22 og er 1.83m hár og 79.90kg þungur. Hann á um.þ 20 að baki og nokkur mörk en þið megið gjardnan senda mér rétta tölu. Hann er fæddur 15/ 09/ 1978 og sem sagt 24 ára. Hann er sóknarmaður



Lárus Orri Sigurðsson: Lárus byrjaði ferilinn hjá Stoke, og lék 228 leiki með hinu núverandi íslendinga liði Stoke áður en W.B.A keypti hann á 350.000 p. í september 1999, og oft hefur verið talið að þessi kaup voru ein bestu 1999. Lárus vann sér fljótt vinsælda meðal aðdáenda og hefur verið einn lykil maður liðsins. Núna er ekki mikill tími inná vellinum fyrir landsliðsmannin eins og hann á skilið en kappin hefur verið meiddur og mist möguleikan á að sýna Gary Megason hvað hann getur.

Lárus leikur í nr. 17 og er 1.83m hár og 79.90kg þungur. Ekki hef ég rétta tölu á landsleikjum hans en biðst afsökurnar, ef þið getið sent mér nákvæma tölu væri ég þakklátur. Leikur M-vörn
þetta er ekki partur af korkinum