Jeffers tjáir sig um Rooney. Enski landsliðs- og Arsenal maðurinn Fransis Jeffers tjáði sig eftir leik Englendinga og Ástrala um efnilegasta leikmann Englendinga, Wayne Rooney hjá Everton.

Hann sagði semsagt:“Rooney hefur alltaf verið ætlað að ná á toppinn í boltanum”
og sagði að fyrsti landsleikurinn hans hefði verið frábær. Og bætti við:
“hann mun alltaf bjarga sér í sviðsljósinu” (ýmindið ykkur byrðina þegar nærst valdmesta land heims treystir á ykkur að þið náið alla leið á toppinn).

“ég tók fyrst eftir honum þegar hann var 14 ára og sá hversu góður drengurinn gat orðið, og maður verður þrumulostinn þegar maður sér drenginn spila.” bætti Jeffers við

Honum fannst frábært að Sven Goran Eriksson gefi honum séns þegar hann er 17 ára og 200- og e-ð gamall.

og enn bætti hann við:
“þegar hann fer út á völlinn, hverfur allur kvíði út um gluggann, því þetta er staðurinn sem hann á heima á(völlurinn, ekki glugginn) :Þ.”

Sjáði fréttina á ensku hér



Heimildir: Teamtalk